Polishing Iceland
Most recent
Featured
Í dag stend ég hér sem íslenskur rithöfundur. Íslenskur rithöfundur? Hvernig getur það verið? spyr ég sjálfa mig í forundran. Ég fæddist í Póllandi. Mamma og pabbi töluðu pólsku. Ég gekk í skóla þar. Líf mitt fór fram á pólsku. Ég lærði skapandi skrif í háskóla, á póllsku. Ég orti nokkrar sögur og ljóð á pólsku. Var ég þá rithöfundur í Póllandi? Nei. Það var ég ekki. Kannski var ég fræ, lítið bókmenntafræ sem hafði gaman af því að ferðast...